04.10.2010 18:00
Breki og Halldór standa saman
Gömlu trébátarnir, sem báðir hafa fært mikinn gjaldeyrir í þjóðarbúið, standa nú fast saman í Njarðvíkurslipp og bíða örlaga sinna.


540. Ex Halldór Jónsson SH 217 og 733. Breki standa nú þétt saman í Njarðvíkurslipp
© myndir Emil Páll, 4. okt. 2010


540. Ex Halldór Jónsson SH 217 og 733. Breki standa nú þétt saman í Njarðvíkurslipp
© myndir Emil Páll, 4. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
