04.10.2010 13:33
Axel í Sandgerði
Ekki það að Axel hafi ekki áður komið til Sandgerðis, eða að ég hefði aldrei fyrr tekið mynd af skipinu, því hvorutveggja er rangt, en hitt sem orsakaði það að ég tók af honum þessa myndasyrpu í morgun var sólin, góða veðrið og góð flóðastaða, vitandi það að skipið skæri sig úr. Eru myndirnar allar nema sú síðast teknar undan sól, en sú síðasta svona til hliðar við sólina og næstum því á móti.






Axel, í Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 4. okt. 2010






Axel, í Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 4. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
