03.10.2010 21:50

Faxavík ?, Selvík ? eða hvaða vík?

Ég get ómögulega munað hvað víkin sem ég tók þessar myndir af, heitir, um er að ræða víkina fyrir norðan Hólmsbergsvita. Ég veit að talað er um að Selvík sé hæst vitanum að norðanverðu, en veit ekki hvort þetta er allt sú vík.




             Er þetta Selvík?, Faxavík? eða hvað vík? © myndir Emil Páll, 3. okt. 2010