03.10.2010 21:00
Maron GK 522
Hér koma þrjár myndir af Maron GK 522, koma að landi í dag og þar sem ég er nýlega búinn að birta 14 mynda syrpu af bátnum, eru þessar teknar svolítið öðruvísi en vanalega.

363. Maron á leið til Njarðvíkur, en myndin er tekin frá Vatnsnesvita í Keflavík


© myndir Emil Páll, 3. okt. 2010

363. Maron á leið til Njarðvíkur, en myndin er tekin frá Vatnsnesvita í Keflavík


© myndir Emil Páll, 3. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
