03.10.2010 10:00
Runólfur SH 135
Þessi var einn af svonefndu Landsmiðjubátum, þó svo að hann hafi verið smíðaður á Neskaupstað fyrir Ríkissjóð 1947. Hann bar nöfnin: Runólfur SH 135, Haffari RE 340 og Haffari RE 20. Báturinn var talinn ónýtur og tekinn af skrá 6. sept. 1967.
.
523. Runólfur SH 135 © mynd úr Víkingi, 1999
. 523. Runólfur SH 135 © mynd úr Víkingi, 1999
Skrifað af Emil Páli
