03.10.2010 08:40
Kap VE 272
Bátur þessi var upphaflega smíðaður í Danmörku 1955, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar og talinn ónýtur 1968 en settur aftur á skrá 1970 eftir að hafa verið endurbyggður í Njarðvík eftir teikningu Bjarna Einarssonar. Hann var síðast skoðaður 1995, tekinn af skrá 2002 og brotinn niður í Akureyrarslipp 19. des. 2008.
Nöfn þau sem báturinn bar: Kap VE 272, Kap RE 211, Faxavík KE 65, Sæbjörg KE 93, Lýður Valgeir SH 40, Haförn SH 40, Guðrún Ottósdóttir ST 5, Jón Trausti ST 5, Jón Trausti ÍS 78, Jón Trausti ÍS 789 og Sægreifinn EA 159.

630. Kap VE 272 © mynd úr Víking 1999
Nöfn þau sem báturinn bar: Kap VE 272, Kap RE 211, Faxavík KE 65, Sæbjörg KE 93, Lýður Valgeir SH 40, Haförn SH 40, Guðrún Ottósdóttir ST 5, Jón Trausti ST 5, Jón Trausti ÍS 78, Jón Trausti ÍS 789 og Sægreifinn EA 159.

630. Kap VE 272 © mynd úr Víking 1999
Skrifað af Emil Páli
