02.10.2010 23:00

Grindvíkingur GK 606

Smíði þessa skips fór í raun bæði fram í Svíþjóð og Danmörku. Var seldur héðan í brotajárn í Danmörku, en danirnir seldu hann áfram. Ekki er öruggt um stöðu hans nú, en vitað er um þessi nöfn sem hann hefur borið: Grindvíkingur GK 606 og Skarfur GK 666, Skarfur og North Sea Star


                             1512. Grindvíkingur GK 606 © mynd úr Ægi, 1985