02.10.2010 20:00

Steinunn SF 10

Smíðaður í Tomrefjord, Noregi 1968, lengdur 1973 og yfirbyggður 1987. Er ennþá á skrá, þó hann hafi lítið verið gerður út síðustu ár. Nöfn bátsins eru: Klaus Hillesöy, Steinunn SF 10, Steinunn SF 40, Magnús SH 205, Magnús SH 206 og núverandi nafn: Sæmundur GK 4.


                         1264. Steinunn SF 10 © mynd Hilmar Bragason