02.10.2010 19:00
Friðrik Bergmann SH 240
Smíðaður í Odense, Danmörku 1963 og skipt um stýrishús hjá Daníelsslipp á síðari hluta áttunda áratugsins. Nöfn: Æskan SI 140, Æskan SF 140, Æskan II SF 141, Drangavík VE 555, Friðrik Bergmann SH 240, Bervík SH 342, og Æskan SH 342.. Sökk rétt sunnan við Látrabjarg, 15. júli 2000, á leiðinni til nýrra eigenda á Patreksfirði.

936. Friðrik Bergmann SH 240 © mynd Alfons Finnsson

936. Friðrik Bergmann SH 240 © mynd Alfons Finnsson
Skrifað af Emil Páli
