02.10.2010 16:00

Smáey VE 144

Þetta togskip er smíðað á Ísafirði 1982 og er ennþá í rekstri. Það hefur borið fjögur nöfn, en þau eru: Guðlaugur Guðmundsson SH 97, Smáey VE 144, Björn RE og núverandi nafn: Þorvarður Lárusson SH 129


                           1622. Smáey VE 144 © mynd Alfons Finnsson