02.10.2010 13:00

Jón Pétur SK 20

Þessi var smíðaður í Neskaupstað 1974 og bar eftirfarandi nöfn: Svanur ÞH 54, Eyrún RE 94, Jón Pétur SK 20, Guðrún Hildur GK 41, Guðrún Hildur RE 52, Stefanía RE 109, Ás SH 764 og Ás SH 664 og var gefinn á Sjávarsafn Ólafsvíkur 26. okt. 2004.


                          1392. Jón Pétur SK 20 © mynd Alfons Finnsson