02.10.2010 09:28

Brimnes SH 717

Hér er á ferðinni Stálvíkursmíði frá 1988, sem síðar var lengdur um miðju.. Þetta nafn var hans fyrsta sen síðar komu nöfnin Guðmundur Jensson SH 717, Freyja GK 364, Valdi SH 94 og núverandi nafn: Birta SH 13


                          1927. Brimnes SH 717 © mynd Alfons Finnsson