01.10.2010 21:51

Steinunn SH 167 fyrir breitingar

Margar myndir höfum við séð af þessum báti, en flestar sýna núverandi útlit. Fáar sýna hann eins og hann var áður og því var kærkomið að fá þessa mynd af bátnum frá Alfons Finnssyni


   1134. Steinunn SH 167, fyrir breitingar, en búið að byggja yfir hann © mynd Alfons Finnsson