01.10.2010 17:54
Líf GK 67
Hjá Sólplasti í Sandgerði er lagt komið með að lengja Líf GK 67, auk þess sem hann er breikkaður með því að setja annað borð utan á síðurnar.

7463. Líf GK 67, inni í húsi hjá Sólplasti © mynd Emil Páll, 1. okt. 2010

7463. Líf GK 67, inni í húsi hjá Sólplasti © mynd Emil Páll, 1. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
