01.10.2010 17:26

Lágey ÞH 265

Vel gengur að laga bátinn hjá Sólplasti í Sandgerði og var nýr gír settur niður í dag svo og endurbætt vélin. Þó er ljós að viðgerð standi yfir eitthvað lengur en áætlað var, m.a. vegna þess að ýmsum aukaverkum hefur verið bætt við eins og oft er þegar bátar fara í svona mikla klössun.


         2651. Lágey ÞH 265, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 1. október 2010