01.10.2010 15:50
Bylgjan I GK 141
Þessi var smíðaður í Bátalóni, Hafnarfirði 1978 og endaði með því að vera sagaður í tvennt í Njarðvikurslipp í ágúst 1995 og síðan brenndur á áramótabrennu ofan við Innri-Njarðvík 31. des. 1996.

1519. Bylgjan I GK 141 © mynd Alfons Finnsson

1519. Bylgjan I GK 141 © mynd Alfons Finnsson
Skrifað af Emil Páli
