01.10.2010 15:43
Jökull SH 15
Eins og áður hefur komið fram varðandi þennan bát, þá var hann fyrsti stálbáturinn sem smíðaður var fyrir íslendinga í Þýskalandi og lauk ferli sínum á að vera nú síðla sumars brytjaður niður í Njarðvíkurslipp.

450. Jökull SH 15 © mynd Alfons Finnsson

450. Jökull SH 15 © mynd Alfons Finnsson
Skrifað af Emil Páli
