01.10.2010 12:00
Getraunin: Vinningarnir fóru til Keflavíkur, Borgarfjarðar, Kópavogs og Reykjavíkur
Dregið var í morgun úr réttum svörum í getrauninni frá Kaffi Duus og komu vinningarnir til fólks sem búsett er í Keflavík, Borgarfirði, Kópavogi og Reykjavík, en flestir þeirra sem skiluðu lausnum komu einmitt af Suð-vesturhorni landsins.
Hefur vinningshöfum verið tilkynnt í tölvupósti hvaða vinning þau hlutu hvert fyrir sig.
Skrifað af Emil Páli
