30.09.2010 15:11
Þorsteinn GK á strandstað undir Krísuvíkurbjargi
Dagur Jónsson hefur sent mér mynd sem hann tók af Þorsteini GK 16 á strandstað undir Krísuvíkurbjargi á sínum tíma. Sendi ég Degi bestu þakkir fyrir.

145. Þorsteinn GK 16 á strandstað undir Krísuvíkurbjargi
© mynd Dagur Jónsson

145. Þorsteinn GK 16 á strandstað undir Krísuvíkurbjargi
© mynd Dagur Jónsson
Skrifað af Emil Páli
