30.09.2010 00:00
Hásteinn ÁR 8 / Andri KE 46 / Austurborg GK 91 / Austurborg SH 56
Hér kemur eikarbátur, smíðaður í Stykkishólmi 1968 og var í útgerð vel á fjórða tug ára, en síðan rifinn í Hafnarfirði.

1075. Hásteinn ÁR 8 © mynd Snorrason

1075. Hásteinn ÁR 8 © mynd Snorrason
1075. Hásteinn ÁR 8 © mynd Snorrason

1075. Andri KE 46 © mynd skerpla

1075. Austurborg GK 91

1075. Austurborg GK 91

1075. Austurborg SH 56 © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 4 hjá Skipavík hf., Stykkishólmi 1968, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Endurbyggður hjá Dröfn hf. í Hafnarfirði 1978-1979, eftir að hafa rekið upp í fjöru á Stokkseyri 14. des. 1977. Skemmdist síðan mikið af eldi í Ólafsvíkurhöfn 10. júli 2002 og var skráður sem vinnubátur frá 2003. Var síðan tekinn á Land í Hafnarfirði 11. maí 2009 og rifinn.
Bátnum hafði verið lagt í Njarðvikurhöfn frá haustdögum 2000 eða þar til skipið var slegið Þorbirni-Fiskanesi ehf. á nauðungaruppboði. Lá hann síðan áfram við bryggju í Njarðvík, eða þangað til á síðari hluta árs 2002 að hann var fluttur í Grindvíkurhöfn og þar var hann áfram bundinn fram í apríl 2002. Fljótlega eftir brunann var honum lagt á ný og nú í Hafnarfjarðarhöfn og var þar þangað til að hann var rifinn.
Nöfn.: Hásteinn ÁR 8, Andri VE 224, Andri VE 244, Andri KE 46, Dagný GK 91, Austurborg GK 91, Austurborg SH 95, aftur Austurborg GK 91 og Austurborg SH 56.

1075. Hásteinn ÁR 8 © mynd Snorrason

1075. Hásteinn ÁR 8 © mynd Snorrason
1075. Hásteinn ÁR 8 © mynd Snorrason
1075. Andri KE 46 © mynd skerpla

1075. Austurborg GK 91

1075. Austurborg GK 91

1075. Austurborg SH 56 © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 4 hjá Skipavík hf., Stykkishólmi 1968, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Endurbyggður hjá Dröfn hf. í Hafnarfirði 1978-1979, eftir að hafa rekið upp í fjöru á Stokkseyri 14. des. 1977. Skemmdist síðan mikið af eldi í Ólafsvíkurhöfn 10. júli 2002 og var skráður sem vinnubátur frá 2003. Var síðan tekinn á Land í Hafnarfirði 11. maí 2009 og rifinn.
Bátnum hafði verið lagt í Njarðvikurhöfn frá haustdögum 2000 eða þar til skipið var slegið Þorbirni-Fiskanesi ehf. á nauðungaruppboði. Lá hann síðan áfram við bryggju í Njarðvík, eða þangað til á síðari hluta árs 2002 að hann var fluttur í Grindvíkurhöfn og þar var hann áfram bundinn fram í apríl 2002. Fljótlega eftir brunann var honum lagt á ný og nú í Hafnarfjarðarhöfn og var þar þangað til að hann var rifinn.
Nöfn.: Hásteinn ÁR 8, Andri VE 224, Andri VE 244, Andri KE 46, Dagný GK 91, Austurborg GK 91, Austurborg SH 95, aftur Austurborg GK 91 og Austurborg SH 56.
Skrifað af Emil Páli
