29.09.2010 23:20
Náttfari ÞH 60
Arnbjörn Eiríksson, sendi mér þessa mynd af Náttfara ÞH 60, þar sem mér vantaði einmitt mynd af bátnum með því nafni í syrpuna sem ég birti síðustu nótt. Á myndinni er báturinn á loðnuveiðum 1978. - Sendi ég Arnbirni Eiríkssyni, eða Bjössa á Stafnesi eins og við þekkjum hann flestir, bestu þakkir fyrir.

1035. Náttfari ÞH 60, á loðnumiðunum © mynd Arnbjörn Eiríksson, 1978

1035. Náttfari ÞH 60, á loðnumiðunum © mynd Arnbjörn Eiríksson, 1978
Skrifað af Emil Páli
