29.09.2010 13:37
Mynd eftir Dag Jónsson
Þann 22. febrúar sl. birti ég þessa mynd hér fyrir neðan, en þar sem ég vissi ekki hver tók myndinar sem komist hafði með einhverjum hætti í mínar hendur, birti ég hana án þess að geta nafns ljósmyndara. Nú er komið í ljós að ljósmyndarinn er Dagur Jónsson, sem hefur samþykkt að ég mætti birta hana ef nafn hans væri getið.
Mér er það mjög ljúft að verða við því, þar sem ég vil vita hver tekur sem flestar myndir sem eru á síðu minni og gæta þar með höfundarréttar, en því miður veit ég ekki alltaf hver það er og vitna þá oftast í það hvaðan myndin kom í mínar hendur, en í þessu tilfelli mundi ég það ekki og því var enginn merktur sem ljósmyndari.

1510. Steindór GK 101, á strandstað undir Krísuvíkurbjargi © mynd Dagur Jónsson
Mér er það mjög ljúft að verða við því, þar sem ég vil vita hver tekur sem flestar myndir sem eru á síðu minni og gæta þar með höfundarréttar, en því miður veit ég ekki alltaf hver það er og vitna þá oftast í það hvaðan myndin kom í mínar hendur, en í þessu tilfelli mundi ég það ekki og því var enginn merktur sem ljósmyndari.

1510. Steindór GK 101, á strandstað undir Krísuvíkurbjargi © mynd Dagur Jónsson
Skrifað af Emil Páli
