29.09.2010 00:00

Heimaey VE 1

Bátur þessi var til í 40 ár áður en hann fór í pottinn og bar í raun aðeins þrjár skráningar á þessum tíma. En svo vill til að ég finn engar myndir af honum undir nöfnunum Náttfari ÞH 60 eða Náttfari RE 75, en er hinsvegar með 7 myndir af honum sem Heimaey VE 1 og birti þær allar.


                               1035. Heimaey VE 1 © mynd Hafþór Hreiðarsson


                               1035. Heimaey VE 1 © mynd Emil Páll


         1035. Heimaey VE 1 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur


     1035. Heimaey VE 1 © mynd af síðunni sjooghaf.blogcentral.is, en ljósmyndari er Þorgeir Baldursson


                          1035. Heimaey VE 1 © mynd Hilmar Bragason


   1035. Heimaey VE 1 © mynd heimsnet.is


                      1035. Heimaey VE 1 © mynd heimsnet.is

Smíðanúmer 441. hjá Veb. Elbewerft, Boizenburg, Austur-Þýskalandi 1967, eftir Hjálmar R. Bárðarsyni. Yfirbyggður hjá Vélsmiðjunni Herði hf., Sandgerði 1976. Lengdur 1977 og aftur 1989.

Seld til Danmerkur í brotajárn, 1. mars 2007.

Nöfn: Náttfari ÞH 60, Náttfari RE 75 og Heimaey VE 1