27.09.2010 17:55
Frá Sjómannadegi á Neskaupstað 1994 - Þorkell Björn - Óðinn - Goðinn
Bjarni Guðmundsson, sendi mér þessar myndir frá sjómannadeginum í Neskaupstað 1994. Þarna sést m.a. snjóbíll Austfjarðaleiða og er þar sýnt hvernig björgunarstóll var festur í bílinn þegar áhöfn Bergvíkur VE var bjargað í Vaðlavík í desember 1993. Þá er mynd sem tekin var í oktomber 1994 sést það sem uppúr stóð af Goðanum eftir að hann fórst í Vaðlavík

Þyrla frá Landhelgisgæslunni

Snjóbíll frá Austfjarðaleið hf., en í hann var festur björgunarstóllinn og á myndinni sést einnig 155. Óðinn við bryggju á Neskaupstað

Til að hafa þetta sem raunverulegast var notast við 1189. Þorkel Björn NK 110
Hér er verið að draga mann í björgunarstól á milli lands og bátsins

Hér sést aðeins móta fyrir 1005. Goðanum í Vaðlavík í október 1994
© myndir Bjarni G.

Þyrla frá Landhelgisgæslunni

Snjóbíll frá Austfjarðaleið hf., en í hann var festur björgunarstóllinn og á myndinni sést einnig 155. Óðinn við bryggju á Neskaupstað

Til að hafa þetta sem raunverulegast var notast við 1189. Þorkel Björn NK 110

Hér er verið að draga mann í björgunarstól á milli lands og bátsins

Hér sést aðeins móta fyrir 1005. Goðanum í Vaðlavík í október 1994
© myndir Bjarni G.
Skrifað af Emil Páli
