27.09.2010 10:01
Breskur, danskur og norskur strönduðu en náðust út
Hér sjáum við þrjú skip á strandstað við íslandsstrendur, en öll náðust þau út aftur og eitt þeirra flutningaskipið, komst í eigu íslendinga.
Breski togarinn, Port Vale, á strandstað í Héraðsflóa
Thomas Bjerco, á strandstað í Eyjafjallafjörum í mars 1973, einn maður fórst en 10 manns var bjargað. Þetta skip komst svo í eigu íslendinga
Norska skipið, Miloy á Ásbúðarrifi út af Skaga
© myndir úr útgefnu efni SLVÍ
Skrifað af Emil Páli
