27.09.2010 14:07
St Chard, frá Hull
Breski togarinn St. Chard frá Hull, strandaði í Jökulfjörðum í mars 1975, mannbjörg varð og togarinn eyðilagðist á strandstað.

St. Chard á strandstað © mynd úr útgefnu efni SLVÍ

St. Chard á strandstað © mynd úr útgefnu efni SLVÍ
Skrifað af Emil Páli
