27.09.2010 15:55
Sjöstarnan KE 8
Þessi bátur fórst 11. febrúar 1973 í hafinu milli Færeyja og Íslands og með honum 10 manns, farþegar og áhöfn.

255. Sjöstarnan KE 8 © mynd úr útgefnu efni SLVÍ

255. Sjöstarnan KE 8 © mynd úr útgefnu efni SLVÍ
Skrifað af Emil Páli
