27.09.2010 09:10

Fór á hliðina á Akranesi

Gissur hvíti SF 1, fór á hliðina í janúar 1973, í skipalyftunni á Akranesi og þá var þessi mynd tekin, en báturinn var síðar gerður upp og var í útgerð lengi eftir þetta.


    1070. Gissur hvíti SF 1, í skipalyftunni á Akranesi, 1. jan. 1973 © mynd úr útgefnu efni SLVÍ