27.09.2010 08:57
Tveir bátar og kvikmyndataka úti á Granda
Jón Páll, rakst á þessa báta við bryggju úti á Granda og var verið að taka einhverja mynd. Ekki vissi hann hvaða mynd það er. En augljóst er á annari myndinni að myndataka er í gangi
7316. Dagbjört RE 10
Óþekktur bátur © myndir Jón Páll, 23. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
