27.09.2010 00:00
Eitt sökk og fjögur eyðulögðust á strandstað
Hér birti ég myndir úr Árbókum SLVÍ er sýna fimm skip sem hurfu af skipaskrá á fyrri hluta áttunda áratugs síðustu aldar. Þetta er þó engan vegin tæmandi, heldur frekar tekið tilvilanakennt. Öll eiga þessi óhöpp það sameiginlegt að sem betur fer björguðust skipverjar í þeim öllum. Eitt skipanna sökk, en fjögur strönduðu og eyðulögðust á strandstað.

39. Hamranes GK 21, sökk út af Jökli

Síðasta stund Hamraness GK 21

240. Gjafar VE 300, strandaði við Grindavík í feb. 1973

299. Ásmundur AK 8, á strandstað nálægt Selvogsvita í feb. 1972

399. Elías Steinsson VE 167, strandaður á Langarifi austa við Stokkseyri 28. mars 1973

743. Valþór GK 25, rak upp og strandaði undan Stekkjarhamri í Njarðvik 24. mars 1973

39. Hamranes GK 21, sökk út af Jökli

Síðasta stund Hamraness GK 21

240. Gjafar VE 300, strandaði við Grindavík í feb. 1973

299. Ásmundur AK 8, á strandstað nálægt Selvogsvita í feb. 1972

399. Elías Steinsson VE 167, strandaður á Langarifi austa við Stokkseyri 28. mars 1973

743. Valþór GK 25, rak upp og strandaði undan Stekkjarhamri í Njarðvik 24. mars 1973
Skrifað af Emil Páli
