26.09.2010 12:44

Er Surprise á leið í pottinn?

Samkvæmt heimildum mínum, kom nýverið upp alvarleg bilun varðandi bátinn Surprise HF 8. Mun viðgerð vera að kostnaðarsöm að útgerð bátsins íhugar það nú hvort bátnum verði ekki lagt og síðan seldur í niðurrif.


           137. Surprise HF 8, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, í júlí 2009


        137. Surprise HF 8, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, í ágúst 2010