26.09.2010 09:10

Baddý RE 57

Samkvæmt vef Fiskistofu hefur Baddý GK, nú fengið númerið RE 57, en áfram sama nafn. Báturinn er skráður í eigu fyrirtækisins Útgerð ehf.