24.09.2010 16:06

Til minningar um Goðanesslysið við Færeyjar

Hér koma myndir frá Svafari Gestssyn sem sýna akkeri og mynningaskjöld um það þegar Goðanesið frá Norðfirði sökk skammt frá Þórshöfn í Færeyjum, 3. jan. 1957. 23 menn björguðust en skipstjórinn fórst.




          Akkeri og minningaskjöldur um Goðanesslysið við Færeyjar © myndir Svafar Gestsson, 24. sept. 2010