24.09.2010 15:38
Færeyja þema - Selfoss í Færeyjum
Svafar Gestsson er núna staddur í Færeyjum í för með Ljótu hálfvitunim sem eru að skemmta færeyingum með söng og spili og einnig 2 leiksýningum það eru leikþættir um Bólu Hjálmar og Jörund hundadagakonung.
Fór hann í morgun í smá göngutúr í morgun um Vogsbotn og Austurvog og tók þá um 20 myndir sem hann sendi mér og mun ég birta í dag kvöld og fram á morgundaginn.
Selfoss í Færeyjum © mynd Svafar Gestsson, 24.sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
