24.09.2010 13:34

Haukur

Ekki stoppaði flutningaskipið Haukur, lengi við í Helguvík, því skipið fór aftur þaðan í hádeginu í dag. En þangað kom það til að sækja mjöl.

+
                            Haukur, nýkominn út úr Helguvíkinni um kl. 13 í dag


         Haukur, búinn að taka stefnuna út Flóann © myndir Emil Páll, 24. sept. 2010