24.09.2010 08:49
Haukur í Helguvík
Í gærkvöldi kom flutningaskipið Haukur til Helguvíkur til að lesta mjöl og tók ég þessar myndir af skipinu í morgun.

Haukur, í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 24. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
