24.09.2010 07:24
Baðað tunglljósi
Guðmundur Falk sendi mér þessa mynd og fylgdi með þessi textir: Ekki mikið að gerast þessa dagana einhver forljótur farþegafleki mættur í Keflavíkina. Tók rúnnt í slippinn og tunglið óð í skýjum :)
Skaut þessa á víðlinsuna 10-20mm á f4 ca 20 sec. Kv. Guðm. Falk
© mynd Guðmundur Falk, 23. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
