23.09.2010 22:38
Til viðgerðar á Neskaupstað eftir strand fyrir austan
Bjarni Guðmundsson sendi tvær myndir af Eric Boy sem strandaði milli Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarða, sennilega 1992 Sýna myndirnar er skipið var komi í slipp á Neskaupstað til viðgerðar eftir strandið


Eric Boy á Neskaupstað, eftir strandið © myndir Bjarni G, sennilega 1992


Eric Boy á Neskaupstað, eftir strandið © myndir Bjarni G, sennilega 1992
Skrifað af Emil Páli
