23.09.2010 22:30
Belgískur togari á standstað í Eyjum
Bjarni Guðmundsson sendi mér þessar tvær myndir af belgískum togara sem strandaði innan hafnar í Eyjum, sennilega 1981


Belgískur togari á standstað í Vestmannaeyjahöfn © myndir Bjarni G., sennilega 1981


Belgískur togari á standstað í Vestmannaeyjahöfn © myndir Bjarni G., sennilega 1981
Skrifað af Emil Páli
