23.09.2010 19:00
Steini GK 45 og Eems Star
Á mynd þessari sem er tekin frá Vatnsnesvita í Keflavík nú seinni partinn, sést Steini GK 45 á Stakksfirði á leið til Keflavíkur en utar má sjá flutningaskipið Eems Star.
2443. Steini GK 45 að koma inn til Keflavíkur og utar sést í Eems Star
© mynd Emil Páll, 23. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
