23.09.2010 18:00
Verður hótel í Svíþjóð í vetur
Hér koma aðeins meiri upplýsingar um skemmtiferðaskipið Quest sem kom um kl. 15 í dag til Keflavíkur og fer aftur um sólarhring síðar. Kom skipið með farþega úr Norðurhöfum og fer á morgun til Skotlands, þar sem það mun fara í einhverjar ferðir frá Skotlandi og síðan er stefnt að því að skipið verði í vetur notað sem hótel í Svíþjóð.

QUEST, við bryggju í Keflavíkurhöfn, nú síðdegis © mynd Emil Páll, 23. sept. 2010

QUEST, við bryggju í Keflavíkurhöfn, nú síðdegis © mynd Emil Páll, 23. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
