23.09.2010 15:07

Quest í Keflavík

Þetta litla skemmtiferðaskip kom til Keflavíkur núna um miðjan daginn. Skip þetta hefur komið þangað áður, síðast fyrir um tveimur árum. Tók ég við þessar litlu myndasyrpu við það tækifæri.








                   Quest, í Keflavík í dag © myndir Emil Páll, 23. sept. 2010