23.09.2010 14:15
Háey ÞH strandaði
Af vefnum mbl.is
Mótorbáturinn Háey frá Húsavík sem strandaði fyrir rúmum klukkutíma við Hólshöfða skammt frá Raufarhöfn er laus af strandstað. Samkvæmt upplýsingum frá fréttaritara Morgunblaðsins eru fjórir í áhöfn skipsins og amaði ekkert að þeim.
Skrifað af Emil Páli
