23.09.2010 11:03

Sægrímur til Patró? og Þorsteinn BA til Húsavíkur

Nú í sumar bárust þær fregnir af eigandi Grímsness ehf., hefði keypt upp allt hlutaféð í Fiskvon ehf., á Patreksfirði og því myndi hann flagga Sægrími GK 525 til Patreksfjarðar, en óvíst væri hvað gert yrði við Þorstein BA, sem var í miklum endurbótum á Akranesi
.
Samkvæmt síðu Hafþórs í gærkvöldi, hefur Þorsteinn BA nú verið seldur til Húsavíkur og kom hann þangað í gærkvöldi.