23.09.2010 07:15
Hertól
Tek hér smá hliðarspor og sýni þrjú af þeim hertólum sem Tómas Knútsson, kenndur við Bláa herinn hefur safnað að sér. Tvö þessara tækja eru búin að fá skoðun og númer en þið þriðja er raunar aðeins yfirbyggingin, því allt vantar enn inn í tækið. En þetta er aðeins hluti af hertólum Tómasar

J-50

J- 35, báðir gamlir GMC bílar


Inn í þennan gamla sjúkrabíl vantar enn allt, vél, gírkassa o.fl., en Tómas er að gera það upp © myndir Emil Páll, 21. sept. 2010

J-50

J- 35, báðir gamlir GMC bílar


Inn í þennan gamla sjúkrabíl vantar enn allt, vél, gírkassa o.fl., en Tómas er að gera það upp © myndir Emil Páll, 21. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
