22.09.2010 23:00
Trúlega dragnótabáturinn Njáll RE
Mynd þessa tók ég í dag frá Hólmsbergsvita og hef trú á að þarna sé á ferðinni dragnótabátur á veiðum í Faxaflóa.

Trúlega dragnótabáturinn 1575. Njáll RE 275, séð frá Hólmsbergsvita út í flóann © mynd Emil Páll, 22. sept. 2010

Trúlega dragnótabáturinn 1575. Njáll RE 275, séð frá Hólmsbergsvita út í flóann © mynd Emil Páll, 22. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
