22.09.2010 10:29
Halldór Jónsson SH 217 og Auðunn
Eins og ég sagði frá í gær, kom Hamar með Halldór Jónsson SH 217 til Njarðvíkur og í morgun dró Auðunn bátinn að slippbryggjunni í Njarðvik. Er hann nú á leið upp í slipp og verður efalaust gaman að sjá hversu vel hann er vaxinn að neðan, enda búinn að vera í sjó í sennilega um 20 ár, án þess að vera tekinn upp.




540. Halldór Jónsson SH 217 og 2043. Auðunn í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 22. sept. 2010




540. Halldór Jónsson SH 217 og 2043. Auðunn í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 22. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
