22.09.2010 08:53
Esso Aalborg
Skipið var smíðað í Danmörku 1959 fyrir Dansk Esso AS, 20502 brl að stærð og 34070 dwt með 13700 ha aðalvél. Var í siglingum víða um heim. Það var selt 1974 og rifið 1978.

Esso Aalborg á siglingu

Um borð

Verið að dæla úr því við bryggju © myndir Anna Kristjánsdóttir
Skrifað af Emil Páli
