21.09.2010 19:00

Sigurvin næstur, síðan Hvammstangi og Reyðarfjörður

Þeir hjá Hringrás sem sjá um niðurrif báta, eru nú að ljúka við að hreinsa til eftir niðurrif Jóhönnu Margrétar SI í Njarðvíkurslipp og þá taka þeir trébátinn Sigurvin GK 51, eftir það koma niðurrif á Sif HU á Hvammstanga og pramma á Reyðarfirði.


        1249. Sigurvin GK 51, í Njarðvíkurslipp í morgun © mynd Emil Páll, 21. sept. 2010