21.09.2010 16:15
Gamli og synir ehf, eigendur bátsins Jökull SK 16 ex Arnar í Hákoti SH
Nýtt útgerðarfyrirtæki er nefnist Gamli og synir ehf., keypti í síðasta mánuði bátinn Arnar í Hákoti SH og hefur nú gefið honum nafnið Jökull SK 16, með heimahöfn á Sauðárkróki

288. Jökull SK 16, í Hafnarfjarðarhöfn í dag © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. sept. 2010

288. Jökull SK 16, í Hafnarfjarðarhöfn í dag © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
